People are Strange
Klassískt meistaraverk sem gerist í Los Angeles borg síðustu tvo sólarhringana ársins 1999 og segir frá Lenny Nero(Ralph Fiennes) sem verslar ólöglega með notaðar minningar á disklingum. H...
"you know you want it"
Myndin gerist árið 1999, á síðustu dögum árþúsundsins.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiMyndin gerist árið 1999, á síðustu dögum árþúsundsins. Myndin segir söguna af Lenny Nero, fyrrum lögregluþjóni sem vinnur við gagna-diska sem innihalda upptökur af minningum og tilfinningum. Einn daginn fær hann disk í hendur sem inniheldur minningar morðingja sem drepur vændiskonu. Lenny rannsakar málið og sekkur sífellt dýpra og dýpra inn í heim kúgana, morða og nauðgana. Mun hann lifa þetta af og leysa málið?



Klassískt meistaraverk sem gerist í Los Angeles borg síðustu tvo sólarhringana ársins 1999 og segir frá Lenny Nero(Ralph Fiennes) sem verslar ólöglega með notaðar minningar á disklingum. H...
Strange days, Soldið grimm framtíðar sínn á hvernig veröldinn myndi vera um áramótinn 2000, samt raunsæ, mannskepnan er alltaf skepna. Góður leikur, fínasta tónlist og allta það. Myndin...
"You know you want it". Slagorð myndarinnar segir allt sem segja þarf. Strange Days er hasarmynd ólík öðrum hasarmyndum. Hún er snilldarlega vel gerð, frábærlega vel leikin og er ekki bara h...