K-19 er ekkert svo spennandi fannst mér en leikurinn trúverðugur og hún er byggð á sönnum atburðum en það vantar aðeins meira upp á söguþráðinn. Hópur af rússnenskum hermönnum fara ...
K-19: The Widowmaker (2002)
K19: The Widowmaker
"Fate has found its hero."
Saga fyrsta kjarnorkukafbáts Rússa, en bilun kom upp í bátnum í jómfrúarferð hans í Norður Atlantshafinu árið 1961.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Saga fyrsta kjarnorkukafbáts Rússa, en bilun kom upp í bátnum í jómfrúarferð hans í Norður Atlantshafinu árið 1961. Áhöfn kafbátsins, undir stjórn skipstjórans, Alexi Vostrikov, á í kappi við tímann til að koma í veg fyrir kjarnorkuslys, sem mun ekki bara ógna lífi áhafnarinnar heldur, mögulega hrinda af stað stríði á milli stórveldanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (8)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFín mynd. Góður leikur hjá leikurum, vantar meiri spennu í myndina. Ágætis leikur hjá Ingvari, þótt hann sagði ekki mikið og sýndi öllu fremur bara svpbrigði. Fín mynd í heildina.
Ekkert séstök mynd fínt gláp bandaríkjamenn enda sem góðu mennirnir og allir verða hetjur. Séð þessa mynd oft og mun sjá sömu stíðsmyndir sem koma frá Ameríku aftur og aftur þetta er...
Vel heppnuð kafbátamynd
Ég hef alltaf haft töluverðan áhuga á kafbátamyndum og í gegnum mína tíð hef ég séð ansi margar slíkar (The Hunt for Red October, Crimson Tide, U-571 og auðvitað móðurmyndin Das Boot...
Mögnuð mynd sem lýsir með ágætum í hvernig aðstæðum áhöfn K-19 lenti. Það er alveg hreint skelfilegt að vera úti á sjó tugum eða hundruð kílómetrum frá landi og lenda í kjarnor...
Árið er 1961. Kalda stríðið er í algleymingi. Sovétríkin vilja sanna mátt sinn með því að senda nýjasta og glæsilegasta kafbát flotans, K-19, út á mitt Atlantshaf, skjóta þar upp t...
K-19 kom nokkuð á óvart, en samt er ég vonsvikinn að persónan sem Ingvar leikur fær engann karakter. Samt er K-19 með góða leikara og skemmtilegar brellur. 3 stjörnur fyrir hina fínustu ...
Þegar eg frétti að það var að koma ný kafbátamynd með engum öðrum en HARRISON FORD þa hlakkaði mikið til i mönnum og enn meri spenningur var að heyra þegar íslenskur leikari væri...
Framleiðendur































