Náðu í appið
Detroit

Detroit (2017)

"It's Time We Knew"

2 klst 23 mín2017

Þann 23.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic77
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þann 23. júlí árið 1967 réðst lögreglan til inngöngu í klúbb einn í borginni Detroit Bandaríkjunum sem hafði ekki leyfi til reksturs. Þetta hratt af stað mótmælum sem undu fljótt upp á sig og urðu að allsherjar uppþoti sem síðar var kallað „tólfta strætis-óeirðirnar“ (The 12th Street Riot). Á öðrum degi óeirðanna var framið hrottalegt morð sem fékkst aldrei rannsakað að fullu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Annapurna PicturesUS
Page 1US
Harpers Ferry