Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þann 23. júlí árið 1967 réðst lögreglan til inngöngu í klúbb einn í borginni Detroit Bandaríkjunum sem hafði ekki leyfi til reksturs. Þetta hratt af stað mótmælum sem undu fljótt upp á sig og urðu að allsherjar uppþoti sem síðar var kallað „tólfta strætis-óeirðirnar“ (The 12th Street Riot). Á öðrum degi óeirðanna var framið hrottalegt morð sem fékkst aldrei rannsakað að fullu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kathryn BigelowLeikstjóri

Mark BoalHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Annapurna PicturesUS
Page 1US
Harpers Ferry





















