Náðu í appið
The Weight of Water

The Weight of Water (2000)

"Hell hath no fury..."

1 klst 53 mín2000

Fréttaljósmyndari, Jean, fer til eyjar í New Hampshire ásamt eiginmanni, mági og vinkonu, til að rannsaka hrottalegt axarmorð á tveimur norskum konum sem framið var árið 1873.

Rotten Tomatoes35%
Metacritic45
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Fréttaljósmyndari, Jean, fer til eyjar í New Hampshire ásamt eiginmanni, mági og vinkonu, til að rannsaka hrottalegt axarmorð á tveimur norskum konum sem framið var árið 1873. Hún uppgötvar bunka af skjölum sem virðast innihalda lýsingu sjónarvotts að morðunum. Saga sjónarvottsins og barátta Jean við afbrýðisemi og grunsemdir í eigin hjónabandi, fléttast saman, en Jean sér líkindi með eigin reynslu og konunum sem lifðu af glæpinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Palomar PicturesUS
Miracle PicturesUS
StudioCanalFR
Manifest Film Company