Náðu í appið
The Hurt Locker

The Hurt Locker (2008)

"You don't have to be a hero to do this job. But it helps."

2 klst 11 mín2008

Myndin gerist í Íraksstríðinu og segir sagan frá sprengjuleitarliði á vegum Bandaríkjahers.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic95
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin gerist í Íraksstríðinu og segir sagan frá sprengjuleitarliði á vegum Bandaríkjahers. William James er einhver hugrakkasti en jafnframt frakkasti meðlimur hópsins. Skyndilega breytast þó öll viðhorf sveitarinnar gagnvart verkefni sínu þegar William lendir í bráðri hættu þegar hann lokast inni á miðjum vígvellinum í einni sendiför sinni. Þau virðast hafa fengið rangar eða jafnvel villandi upplýsingar um verkefnið og þurfa að komast að því af hverju það er. En það sem meira er: hvernig komast þau lifandi úr þessari klípu?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

First LightUS
Kingsgate FilmsUS
Voltage PicturesUS
Summit EntertainmentUS
Grosvenor Park ProductionsGB

Verðlaun

🏆

Sex Óskarsverðlaun: Besta mynd, leikstjórn, handrit, klipping, hljóð og hljóðklipping. Golden Globes 2010 Tilnefnd (3): Besta dramatíska mynd / Besti leikstjóri / Besta handrit. Fimm BAFTA verðlaun, þ.á.m. besta mynd ársins.

Gagnrýni notenda (2)

Klisjulaus, magnþrungin en hefði getað orðið betri

★★★★☆

(Ath. Spoiler-viðvörun! þannig að ef þú hefur ekki séð myndina þá væri best að tékka á henni fyrst og koma svo aftur)Mikið rosalega er hressandi að sjá mynd sem gerist í Írakstríð...

Besta stríðsmynd áratugsins

★★★★★

ATH: Inniheldur pínu spoiler um byrjun Myndin byrjar í miðju stríðinu þegar liðsforinginn í sprengusérsveit deyr við störf og annar tekur við þegar það eru aðeins 40 dagar eftir til...