Ótrúlega góð mynd. Mjög mannleg mynd, sem hefur einstaklega góðan húmor og frábær samtöl. John Cusack er frábær sem gaurinn sem á plötubúðina, Jack Black er verulega léttgeggjaður o...
High Fidelity (2000)
"A comedy about fear of commitment, hating your job, falling in love and other pop favorites."
Myndin fjallar um Rob, eiganda plötubúðar á fertugsaldri, sem er að ganga í gegnum tivistarkreppu, og þarf að horfast í augu við það að hann er að eldast.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um Rob, eiganda plötubúðar á fertugsaldri, sem er að ganga í gegnum tivistarkreppu, og þarf að horfast í augu við það að hann er að eldast. Myndin er lofgjörð til tónlistarbransans, og Rob og óvenjulegir fastagestir í búðinni ræða saman flækjurnar í lífinu og tónlistinni, á meðan þeir reyna að láta sambönd sín við hitt kynið ganga upp. Eru þeir að hlusta á popptónlist af því að þeim líður illa? Eða líður þeim illa af því að þeir hlusta á popptónlist? Myndin er rómantísk gamanmynd sem gefur okkur innsýn í kenjóttan hugarheim karlmanna og ástarlíf þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Frægir textar
"Rob: Did I start listening to pop music because I was miserable? Or am I miserable because I listen to pop music? "
Gagnrýni notenda (6)
High Fidelity er bráðskemmtileg gamandrama fyrir alla kvikmyndaunnenda. Rob Gordon (John Cusack) er dæmigerður amerískur rokkari sem á plötubúð. Þegar kærastan (Iben Hjele) fer ætlar hann ...
Ég get nú ekki verið sammála því að þetta sé frábær mynd ég þekki stelpu sem las bókina og hún hafði það um bókina að seigja að þetta hefði verið leiðinleg bók um ekkert eða...
Hreint ótrúlegt að hægt sé að búa til stórgóða og bráðskemmtilega mynd um plötusala sem á sér EKKERT líf utan heddfónanna. Brilljant persónur og leikendur, þó stendur Jack Black...
Rétt eða rangt: Ef að lagið 'You´re Gonna Miss Me' með 13th Floor Elevator er spilað í upphafsatriði myndar, þá er sú mynd frábær? Ef svarið er 'rétt', þá muntu vafalaust elska þess...
Meiriháttar gamanmynd með dramatísku ívafi sem fjallar um einkalíf og þá aðallega ástarmál plötubúðareiganda nokkurs í stórborg. Þrátt fyrir að vera gamanmynd býr hún yfir gífurle...























