Náðu í appið
101 Reykjavík

101 Reykjavík (2000)

1 klst 28 mín2000

Þó Reykjavík sé minni en flestir vilja játa og miðbærinn beinlínís dvergvaxinn, bætir borgin það upp með villtu næturlífi.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic68
Deila:
101 Reykjavík - Stikla
14 áraBönnuð innan 14 ára

Söguþráður

Þó Reykjavík sé minni en flestir vilja játa og miðbærinn beinlínís dvergvaxinn, bætir borgin það upp með villtu næturlífi. Umkringdur fáklæddu holdi, reyk og hækkandi hitastigi er auðvelt að gleyma því að úti bíður heimskautaveðráttan í póstnúmerinu 101 Reykjavík. Ekki svo að skilja að Hlynur, hin seinheppna söguhetja 101 Reykjavík, hafi neina hugmynd um hvar hann er staddur í lífinu. Kynferðislíf hans er lítt skiljanlegt, allra síst honum sjálfum. Eftir að Lola, sem er spænskur flamingó kennari, með lesbískar hvatir flytur inn fer fyrst að draga til tíðinda. 101 Reykjavík hefur hlotið fjöldann allan af verðlaunum á kvikmyndahátíðum víðsvegar um heiminn. Sérstök efnistök og óhefðbundin samskipti kynjanna undir dúndrandi tónlist eiga stóran þátt í velgengni kvikmyndarinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (9)

Allt í lægi!

★★★☆☆

 101 Reykjavík er þessi dæmigerða Íslenska kvikmynd og nær aldreineinu flugi, hún er allt of AMERÍSK, og finnst mér að leikstjórinnog framleiðendurnir hefðu mætt setja smá meira í...

Já þessi mynd er mjög skemmtileg.Hilmir Snær leikur lúser sem býr hjá mömmu sinni hefur enga vinnu fær bara bætur.Hlynur Hilmir Snær)Verður fyrir áfalli seinna í myndini og skylur ekkert...

Þessi mynd var frekar fín, Baltasar Kormákur getur verið stoltur af þessari fyrstu kvikmynd sinni. Hilmir Snær og Victoria Abril leika hlutverk sín mjög vel en það sem ég fatta ekki við my...

★★★★★

Þetta er hin albesta Íslenska kvikmynd sögunnar sem er bæði fyndin og skemmtileg, með góðan leik og með frábært handrit. Sjáðu þessa!

Mér fannst þetta vera alveg frábær mynd. Það var fullt af leyndum húmor í henni og mér finnst þetta vera besta íslenska myndin síðan Stella í orlofi var gerð. Ég hló mikið á þessar...

Þetta er ein besta íslenska mynd sem hefur verið gerð ásamt Englum Alheimsins. Hún er ótrúlega fyndin og Hilmir Snær, hann leikur þetta hlutverk sitt svo vel að ég veit ekki hvað og sömu...

Skemmtileg og einkar raunsæ úttekt Baltasar Kormáks á Reykjavík nútímans á hinu herrans ári 2000. Þungamiðjan er einkar flókið tilfinningalíf ungs iðjuleysingja í Reykjavík sem fer ge...

101 Reykjavík er eina íslenska myndin sem ég hef séð sem hefur virkilega fengið mig til að hlæja vel og mikið. Mér fannst Englar Alheimsins og Fíaskó vera báðar lélegar (þá sérstakle...

Íslensk kvikmyndagerð stígur enn eitt skrefið í rétta átt með þessari ágætu mynd. Hún segir í stuttu máli frá náunga sem heitir Hlynur ásamt fjölskyldu hans og vinum. Hlynur er um þ...

Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK
FilmhusetSE
Liberator ProductionsFR
Troika Entertainment GmbH