Náðu í appið
Hollow Man

Hollow Man (2000)

"Think You're Alone? Think Again."

1 klst 52 mín2000

Hinn eitursnjalli og hrokafulli vísindamaður Sebastian Caine hefur eftir margra ára tilraunir, fundið leið til að gera efni ósýnilegt.

Rotten Tomatoes25%
Metacritic24
Deila:
Hollow Man - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hinn eitursnjalli og hrokafulli vísindamaður Sebastian Caine hefur eftir margra ára tilraunir, fundið leið til að gera efni ósýnilegt. Caine, sem er ákveðinn í að ná fullnægjandi árangri, biður samstarfsmenn sína um að taka málið alla leið með sér og nota hann sjálfan sem tilraunadýr. Tilraunin heppnast, en þegar ekki er hægt að snúa ferlinu við, og Caine virðist vera dæmdur til að vera ósýnilegur um alla framtíð, þá byrjar hann að fá óvæntar aukaverkanir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (12)

★☆☆☆☆

Vísinda menn eru að gera tilraunir til að gera dýr ósýnileg eða jafnvel menn og einn þeirra(Bacon) býður sig fram. En margt fer að breytast í hegðun hans eftir breytinguna. Hann fer að v...

Hollow Man er illa skrifuð og leikin en samt hin fínasta ræma. Myndin er eitthvað í anda The fly og tengist því mann sem gerir tilraun á sjálfum sér sem er hættuleg. Hópur vísindamanna er...

★★★☆☆

Hálf slappur spennutryllir hvar Kevin Bacon fer með hlutverk vísindamanns sem gerist ósýnilegur og í áframhaldi af því breytist hegðun hans og atferli svo um munar. Paul Verhoeven sem gerði...

Þegar ég sá trailerinn úr HollowMan gafti ég og gat varla beðið eftir að sjá hana. Þarna átti loksins að koma einhvað nýtt og þvílíts spennandi. Fyrsta skipti sem ég sá trailerinn s...

Ja hérna. Ég hélt að ég væri að fara á einhverskonar gáfulega, áhrifamikla mynd þar sem við fáum að fylgja manni sem verður ósýnilegur, í fyrstu finnst honum það bara sniðugt, en ...

Þetta er geðveik mynd, allavega besta mynd sem Kevin Bacon hefur leikið í. Hann leikur þennan mann sem bilast eftir að það var búið að gera hann ósýnilegan snilldarlega. BRILLIANT MYND.

Hollow Man er flott en slök spennumynd, brellurnar eru svo góðar að þær hefðu átt að fá verðlaunin í ár, en því miður þurfti hún að tapa fyrir Gladiator. Kevin Bakon er frábær sem...

Myndin byrjar ágætlega en snýst upp í algera vitleysu og greinilegt að enginn vissi hvenær nóg var komið. Frábærar tæknibrellur en stundum finnst manni að myndin sé afsökun fyrir tækni...

Hollow Man er stórskemmtileg og afar flott spennumynd, þar sem brellurnar eru alveg stórkostlegar. Kevin Bacon er alveg stórgóður sem ósýnilegi vondi kallinn. Myndin er mjög spennandi, flott ...

Smá fyrirvari: Það er engin leið til að tala um þessa mynd nema maður skilji allt skyn á raunveruleikann eftir heima og njóti þess besta sem Hollywood hefur upp á að bjóða í tæknibrell...

Ég hef lengi verið aðdáandi Paul Verhoeven og er alltaf að verja hann þegar fólk talar illa um hann. Það verður þó að segjast miðað við síðustu tvær myndir hans (fyrir H.M.), þær ...

Leikstjórinn Paul Verhoeven hefur fært okkur misjafnar myndir gegnum tíðina, allt frá virkilega traustum myndum eins og Total Recall og Basic Instinct til ekki alveg eins traustra mynda eins og S...

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Red Wagon EntertainmentUS
Global Medien KGDE