Hún (2016)
Elle
"Hver músin?"
Myndin segir frá Michèle sem stýrir stóru fyrirtæki á sama hátt og einkalífinu: með engum vettlingatökum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá Michèle sem stýrir stóru fyrirtæki á sama hátt og einkalífinu: með engum vettlingatökum. Líf hennar tekur hins vegar skyndilegum breytingum þegar ókunnugur maður ræðst á hana á hennar eigin heimili. Michèle lætur ekki bugast, kemst að því hver árásarmaðurinn er og í kjölfarið upphefst undarlegur leikur á milli þeirra tveggja, leikur sem gæti endað með ósköpum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Paul VerhoevenLeikstjóri

David BirkeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

France 2 CinémaFR

SBS ProductionsFR

Twenty Twenty Vision FilmproduktionDE

ProximusBE

Entre Chien et LoupBE























