Benedetta (2021)
Þetta erótíska drama á sér stað á seinni hluta sautjándu öld þegar farsóttir herja á og nýliðinn Benedetta Carlini gengur til liðs við klaustur í Pescia í Toscanahéraði.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þetta erótíska drama á sér stað á seinni hluta sautjándu öld þegar farsóttir herja á og nýliðinn Benedetta Carlini gengur til liðs við klaustur í Pescia í Toscanahéraði. Frá unga aldri virðist mærin mörgum undragáfum gædd og hefur koma hennar umsvifalaus og umbyltandi áhrif á samfélagið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Paul VerhoevenLeikstjóri

David BirkeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

SBS ProductionsFR

Topkapi FilmsNL

PathéFR

France 2 CinémaFR

France 3 CinémaFR

Belga ProductionsBE
Verðlaun
🏆
Keppti um Gullpálmann í Cannes.




















