Náðu í appið
The Cell

The Cell (2000)

"This Summer... Enter The Mind Of A Killer"

1 klst 47 mín2000

Catharine Deane er geðlæknir sem er hluti af byltingarkenndri nýrri meðferð sem gerir henni kleift að fara inn í huga sjúklinga sinna.

Rotten Tomatoes46%
Metacritic40
Deila:
The Cell - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Catharine Deane er geðlæknir sem er hluti af byltingarkenndri nýrri meðferð sem gerir henni kleift að fara inn í huga sjúklinga sinna. Reynsla hennar af meðferðinni tekur nýja stefnu þegar alríkislögrelgan FBI kemur og biður hana í örvæntingu um greiða. FBI var nýbúin að elta uppi alræmdan raðmorðingja, Carl Stargher, en hann rænir einni konu í einu, og fer með þær á leynilegan stað þar sem hann heldur þeim í 40 klukkustundir þar til þær drukkna hægt og sígandi. Til allrar óhamingju þá er morðinginn núna fallinn í dá, sem þýðir að hann getur ekki sagt frá því hvert hann fór með síðasta fórnarlamb sitt. Catherine Deane þarf núna að keppa við tímann til rannsaka brenglaðan huga morðingjans til að fá þær upplýsingar sem hún þarf, en truflaður persónuleiki Stargher veldur hættu sem gæti orðið of mikil fyrir hana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)

Misheppnuð hrollvekjumynd með Jennifer Lopez í aðalhlutverki. Myndin er um konu sem þarf að bjarga lífi annarar konu með því að fara inn í hugarheim morðingja. Jennifer Lopez ætti frekar...

Þetta er ágætis mynd, mætti samt vera betri. Jennifer Lopez er flott eins og vanalega og Vince Vaughn og Vincent D'onofrio eru þokkalegir í myndinni. En það sem er best í myndinni eru nasty a...

Mjög sérstök mynd - eitt augnablikið geturðu ekki horft á vegna viðbjóðs en stundumn ertu svo gjörsamlega heillaður af umhverfinu, brellunum og já Jennifer Lopez BÚHA!!! Ég hlakka þvíl...

★★★☆☆

Do´nofrio cool og cool makeup á honum. Settin hella cool en myndin sjálf ? No cigar. Léleg, samt einhvern veginn var ég það hrifinn af konseptinu að ég myndi mæla með henni fyrir þá sem e...

Tarsem hefði kannski átt að nota slagorð sitt úr Superga Challenge auglýsingunum fyrir frumraun sína, The Cell: "Love it or hate it". Það er nákvæmlega það sem gagnrýnendur og áhorfendu...

Framleiðendur

Caro-McLeod
Katira ProductionsDE
New Line CinemaUS
Avery PixUS
RadicalMediaUS