Náðu í appið
The Fall

The Fall (2006)

"A Little Blessing In Disguise. "

1 klst 57 mín2006

Í spítala í úthverfi Los Angeles árið 1920 segir meiddur áhættuleikari sjúklingi sem liggur með honum á deild, ungri stúlku með brotinn handlegg, ævintýralega sögu...

Rotten Tomatoes64%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Í spítala í úthverfi Los Angeles árið 1920 segir meiddur áhættuleikari sjúklingi sem liggur með honum á deild, ungri stúlku með brotinn handlegg, ævintýralega sögu um 5 goðsagnakenndar hetjur. Vegna óstöðugs ástands mannsins og fjörugs ímyndunarafls stelpunnar þá verður línan á milli skáldskapar og veruleika oft á tíðum mjög óskýr.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Googly FilmsUS
Absolute Entertainment
RadicalMediaUS
Tree Top Films
Deep Films

Gagnrýni notenda (1)

Ekki augnakonfekt, heldur fullnæging fyrir augun

★★★★☆

Að horfa á The Fall er eins og að horfa á grimman arthouse-blending af Galdrakallinum í Oz og The Princess Bride. Efnislega ber myndin mörg kunnugleg einkenni, en útlitslega er hún ólík nokk...