Ekki augnakonfekt, heldur fullnæging fyrir augun
Að horfa á The Fall er eins og að horfa á grimman arthouse-blending af Galdrakallinum í Oz og The Princess Bride. Efnislega ber myndin mörg kunnugleg einkenni, en útlitslega er hún ólík nokk...
"A Little Blessing In Disguise. "
Í spítala í úthverfi Los Angeles árið 1920 segir meiddur áhættuleikari sjúklingi sem liggur með honum á deild, ungri stúlku með brotinn handlegg, ævintýralega sögu...
Bönnuð innan 16 áraÍ spítala í úthverfi Los Angeles árið 1920 segir meiddur áhættuleikari sjúklingi sem liggur með honum á deild, ungri stúlku með brotinn handlegg, ævintýralega sögu um 5 goðsagnakenndar hetjur. Vegna óstöðugs ástands mannsins og fjörugs ímyndunarafls stelpunnar þá verður línan á milli skáldskapar og veruleika oft á tíðum mjög óskýr.



Að horfa á The Fall er eins og að horfa á grimman arthouse-blending af Galdrakallinum í Oz og The Princess Bride. Efnislega ber myndin mörg kunnugleg einkenni, en útlitslega er hún ólík nokk...