The Original Kings of Comedy er stand-up mynd þar sem menn eins og Bernie Mac, Cedric The Entertainer og tveir aðrir fara með gamanmál á sviði. Mér fannst hún frábær skemmtun og ætti þessi...
The Original Kings of Comedy (2000)
"Heavyweights of comedy"
Þann 26.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Þann 26. og 27. febrúar árið 2000 komu the Original Kings of Comedy fram í Charlotte, NC. Þeir fjalla um svarta og hvíta, menn og konur, gamla tímann og hip-hop. Steve Harvey rappar, dásamar texta og tónlist áttunda áratugar síðustu aldar, og gerir grín að fólki í fremstu röð. D.L. Hughley ræðir um kynþáttamun, og hjónabandið. Cedric the Entertainer ræðir um svartan forseta og hvernig það var að alast upp. Bernie Mac, sem segist almennt fjalla um það sem býr innra með okkur í innri vitundinni, kemur síðastur fram og fjallar um það hvernig er að vera 42 ára ( kynlíf og barnauppeldi m.a. ) Leikstjóri er Spike Lee sem tekur upp efni baksviðs og á sviði, og í áhorfendahópnum þar sem fólk hlær dátt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (2)
Þessi mynd er snilld.Mér fannst Bearnie Mac & Cedric The Entertainer bestir.Þessi mynd er einsog tónleikar þannig að þetta er ekki bíómynd.Hún er samt góð og ég mæli með henni. Tak...




















