Náðu í appið
Ástríkur og Steinríkur gegn Sesari

Ástríkur og Steinríkur gegn Sesari (1999)

Astérix et Obélix contre César, Asterix and Obelix Take On Caesar

"The Gauls are revolting!"

1 klst 49 mín1999

Litla Gaulverjaþorpið úr sögunum um Ástrík og Steinrík á í vandræðum.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Litla Gaulverjaþorpið úr sögunum um Ástrík og Steinrík á í vandræðum. Það er eina þorpið í landinu sem ekki er undir yfirráðum Rómverja. Þegar skattheimtumaðurinn Claudius Incorroptus fær engan skatt frá þorpinu, þá kemur Július Sesar keisari í eigin persónu til þorpsins tli að sjá hvað er svona sérstakt við andspyrnu þeirra. Sérstakur töfradrykkur er bruggaður í þorpinu af seiðkarli þorpsins, en þeir sem drekka hann fá ofurkrafta. Og Steinríkur, sem datt í pottinn með töfraseiðinu þegar hann var barn, hefur verið ósigrandi allar götur síðan. Með hjálp Tullius Destructivus þá reyna Rómverjar með ráðabruggi miklu, að fá Steinrík og seiðkarlinn í sínar raðir, tli að ná að þurrka þorpið af yfirborði Jarðar. En hver og einn þorpsbúi hefur sínar eigin hugmyndir um framhaldið ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Claude Zidi
Claude ZidiLeikstjórif. 1934
Robert Phalen
Robert PhalenHandritshöfundur

Framleiðendur

KatharinaFR
Renn ProductionsFR
TF1 Films ProductionFR
Bavaria FilmDE
Bavaria EntertainmentDE
Melampo CinematograficaIT

Gagnrýni notenda (3)

★★★★☆

Skemtileg mynd um þá Ástrík og Steinrík í barátu sinni gegn rómverjum og Sesari. Myndin er vel leikin og einig vel talset á íslensku. Tæknibrellunar í myndini eru mjög góðar og einig er...

★★★★☆

Þetta er alveg ágætis mynd, en sammt ekki nein sem maður fer með vinum eða vinkonum á, frekar að fara með litla bróður! Mér hefur alltaf þótt Géard Depardieu frekar skemmtilegur (ég ve...

Mjög góð. Tæknibrellur í hámarki, mjög fyndin og meira að segja mamma hló af henni. Leikin frábærlega. Besta kvikmyndin sem ég hef séð í vetur.