Náðu í appið
The Legend of Drunken Master

The Legend of Drunken Master (1994)

Drunken Master 2, Jui kuen II

"Old wine in a new bottle"

1 klst 42 mín1994

Wong Fei-Hong snýr heim ásamt föður sínum eftir verslunarferð.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic74
Deila:

Söguþráður

Wong Fei-Hong snýr heim ásamt föður sínum eftir verslunarferð. Fei-Hong er óviljandi flæktur í átök á milli útlendinga sem vilja flytja út forna kínverska muni og stjórnhollra manna sem vilja ekki að munirnir fari úr landi. Fei-Hong er búinn að læra nýjan bardagastíl sem kallast Fyllerís-box, sem gerir hann að mjög hættulegum manni. Til allrar óhamingju þá er faðir hans andsnúinn því að hann taki þátt í hverskonar átökum, hvað þá fyllerís boxi. Þar af leiðandi þá þarf Fei-Hong ekki eingöngu að berjast við útlendingana, heldur þarf hann að yfirvinna andstöðu föður síns einnig.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chia-Liang Liu
Chia-Liang LiuLeikstjóri
King-Sant Tseng
King-Sant TsengHandritshöfundur
Kai-Chi Yun
Kai-Chi YunHandritshöfundur

Framleiðendur

Orange Sky Golden HarvestHK
Hong Kong Stuntman AssociationHK
Paragon FilmsHK

Gagnrýni notenda (4)

Þessi mynd er eins og flestar Jackie Chan myndir aðalsöguþráðurinn er slagsmál og smá húmor. Það sem fór mest í taugarnar á mér er hvað hún er ofboðslega illa talsett.

Þessi mynd er ein af mínum uppáhalds bardagamyndum. Hún er framhald af Drunken Master(1978). Ég á þessa mynd á kínversku þannig að ég er að tala um hana þegar það er ekki búið að ta...

Þetta er ansi óvenjuleg Jackie Chan-mynd þar sem hún er mun blóðugri en það sem maður hefur vanist frá honum hingað til, og hún er líka með alvöru söguþráð undir öllum látunum. Ja...

Bara hinn týpiska Jacky Chan mynd. Gerð í kína og talsett illa á ensku, góð mynd flott atriði, húmorinn í fyrirrúmi og sársaukafull áhættuatriði. Góð mynd.