Súkkulaði gerir alla graða
Chocolat á fimm Óskara að baki sér, ekki að ástæðulausu. Ef það er einhver mynd sem er fullkominn í rómóið þá er það þessi. Chocolat er ein alllra besta rómantíska mynd sem ég he...
"One Taste Is All It Takes"
Þegar einstæð móðir og sex ára gömul dóttir hennar flytja til lítils bæjar í Frakklandi og opna þar súkkulaðibúð, sem er líka opin á sunnudögum,...
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaÞegar einstæð móðir og sex ára gömul dóttir hennar flytja til lítils bæjar í Frakklandi og opna þar súkkulaðibúð, sem er líka opin á sunnudögum, beint á móti kirkjunni, þá eru margir fullir efasemda. En um leið og þeim tekst að fá fólkið í bænum til að smakka á ljúffengu góðgætinu, þá fá þær hlýjar móttökur.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráChocolat á fimm Óskara að baki sér, ekki að ástæðulausu. Ef það er einhver mynd sem er fullkominn í rómóið þá er það þessi. Chocolat er ein alllra besta rómantíska mynd sem ég he...
Mjög góð mynd í anda Gestaboðs Babettu en boðskapurinn minnir einnig eilítið á Pleasantville. Leikurinn í myndinni er óaðfinnanlegur, öll umgjörð til fyrirmyndar og húmorinn frábær. ...
Vönduð og vel gerð úrvalsmynd sem var tilnefnd til fimm óskarsverðlauna árið 2000; sem besta kvikmynd ársins, fyrir leikkonu í aðalhlutverki (Juliette Binoche), leikkonu í aukahlutverki (D...
Allt í lagi mynd, en engan veginn 5 Óskarstilnefninga virði. Ég var mjög sáttur við að Chocolat var sniðgengin á afhendingunni sjálfri. Johnny Depp passar illa inn í mynd þar sem Juliette...
Chocolat er einföld en vel gerð mynd sem segir frá flökkukonunni Vianne (Juliette Binoche) sem kemur ásamt dóttur sinni til smábæjar nokkurs þar sem allir íbúar eru strangtrúaðir og gamla...

Chocolat sem er tilnefnd til 5 óskarsverðlauna m.a. besta mynd