Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Bullitt 1968

Fannst ekki á veitum á Íslandi

There are bad cops and there are good cops - and then there's Bullitt.

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
Vann Óskarsverðlaun fyrir klippingu. Var einnig tilnefnd fyrir hljóð.

Hinn virti og vinsæli lögregluforingi Frank Bullit er beðinn sérstaklega um það af hinum metnaðarfulla Walter Chalmers, sem er í bænum til að halda yfirheyrslu í þinginu vegna skipulagðra glæpa, að gæta Johnny Ross, mafíuforningja frá Chicago, sem ætlar að vitna gegn mafíunni í yfirheyrslunum. Chalmers vill að öryggi Ross sé gætt í hvívetna, að öðrum... Lesa meira

Hinn virti og vinsæli lögregluforingi Frank Bullit er beðinn sérstaklega um það af hinum metnaðarfulla Walter Chalmers, sem er í bænum til að halda yfirheyrslu í þinginu vegna skipulagðra glæpa, að gæta Johnny Ross, mafíuforningja frá Chicago, sem ætlar að vitna gegn mafíunni í yfirheyrslunum. Chalmers vill að öryggi Ross sé gætt í hvívetna, að öðrum kosti þarf Bullit að taka afleiðingunum. Bullit og lögreglulið hans, þeir Delgetti og Carl Stanton, eru með Ross í öryggisgæslu í 48 tíma yfir helgina, allt þar til Ross vitnar við réttarhöldin á mánudeginum á eftir. Næsti yfirmaður Bullit, Bennet lögregluforingi, gefur Bullit fulla stjórn yfir málinu, og segir að hann muni ekki þurfa að svara fyrir neitt sem gera þarf. Þegar atvik gerist snemma á þessari vakt, þá er Bullit viss um að Ross og/eða Chalmers, er ekki að segja alla söguna varðandi verndun Ross.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn