Náðu í appið
Spy Kids

Spy Kids (2001)

"Real Spies... only smaller"

1 klst 28 mín2001

Gregorio og Ingrid eru bestu spæjarar sem heimurinn hefur nokkru sinni eignast.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic71
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Gregorio og Ingrid eru bestu spæjarar sem heimurinn hefur nokkru sinni eignast. Þau eru meistarar dulargervanna, snillingar hvað varðar uppfinningar á ýmsum spæjaratólum og tækjum og þau geta stöðvað stríð á milli landa áður en þau byrja. Þau vinna fyrir sitt hvort landið, og eru send til að eyða hættulegasta óvini sínum... hvoru öðru. En þegar þau hittast þá verða þau umsvifalaust ástfangin og fara í hættulegasta verkefni sitt til þessa, að stofna fjölskyldu. Nú eru níu ár liðin, og þau eru sest í helgan stein. Þau hafa skipt út æsilegu lífi spæjarans fyrir fjölskyldulífið. Gregorio og Ingrid eru nú kölluð inn aftur til að leysa nýtt verkefni. Þegar fyrrum félagar þeirra, fara að hverfa einn af öðrum, þá neyðast Cortez hjónin til að rísa upp og berjast við tæknisnillinginn Fegan Floop og hans illa aðstoðarmann Minion. En þegar það óhugsandi gerist, og þau hverfa líka, þá eru bara tvær manneskjur sem geta bjargað þeim, og það eru börnin þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Troublemaker StudiosUS
Dimension FilmsUS
MiramaxUS

Gagnrýni notenda (10)

Mynd þessi fjallar um hjón sem eru spæjarar sem vinna fyrir leynilega stofnun. Þegar þau eru send í verkefni, eru þau rænd. Og í allri örvæntingu, veltur það á krökkum þeirra að bjarg...

Já, ég skil ekki alveg hvert leikstjórinn hæfileikaríki Robert Rodriguez (El Mariachi, Desperado) er að fara í sínum ferli, en með Spy Kids virðist hann algerlega hafa verið að vinna sér ...

Robert Rodriguez virðist vera tölvuleikjanörd og hans reynsla og geta virðist vera á takmörkuðu sviði. Myndir hans virðast allar vera frá áhrifum tölvuleikja (persónuleikja) eins og t. D....

Spy Kids er alveg þokkalegasta fjölskyldumynd. Hún höfðar að vísu bara til krakka en það má samt sem áður hafa gaman af henni. Að vísu er þetta algjör vitleysa en það er fyrir öllu ...

Ég var pínd á myndina með yngri bræðrum á aldrinum 9-6 ára :( Ég verð bara að segja að þessi mynd er EKKI fyrir 14 ára unglinga, en er fín fyrir krakka á aldri bræðra minna. Brellurn...

Þó svo að trailerinn af Spy kids hafi enganveginn heillað mig og í raun öskrað á mig EKKI SJÁ ÞESSA MYND! þá ákvað ég af einhverri ástæðu að skella mér í bíó á þessa mynd með...

Þessi mynd hefur margt upp á að bjóða, hasar, tæknibrellur, húmor og skemmtilegar persónur. En hún er ekki góð. Það sem þarf að gera áður en farið er á hana, er að slökkva algjör...

Spy Kids er mynd sem Robert Rodriguez er búinn að vera með í maganum í mörg herrans ár, allt frá því að stúdíóin byrjuðu að henda í hann peningum, þannig þetta er ekkert sem hann he...

★★★★☆

Robert Rodriguez hefur sýnt það í gegnum tíðina að hann er stórskemmtilegur kvikmyndagerðarmaður. Hann er kannski ekki að reyna að breyta heiminum heldur aðeins framreiða létta skemmtun...

Það var nú ekki algerlega útreiknanlegt að næsta mynd Robert Rodriguez (sem gerði myndirnar El Mariachi, Desperado, From Dusk till Down og The Faculty) yrði létt fjölskyldumynd en það er e...