Náðu í appið
The Glass House

The Glass House (2001)

"Be Careful Who You Trust"

1 klst 46 mín2001

Þegar foreldrar Ruby Baker láta lífið í bílslysi þá þurfa hún og bróðir hennar, Rhett, að fara til Malibu, til að búa þar hjá Terrence og Erin Glass, fyrrum nágrönnum þeirra.

Rotten Tomatoes21%
Metacritic34
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar foreldrar Ruby Baker láta lífið í bílslysi þá þurfa hún og bróðir hennar, Rhett, að fara til Malibu, til að búa þar hjá Terrence og Erin Glass, fyrrum nágrönnum þeirra. Í fyrstu gengur allt vel. Ruby eignast nýja vini í skólanum og Rhett fær fleiri tölvuleiki og meira dót en hann hefur nokkru sinni fengið áður. Þegar Ruby talar við lögmann dánarbús fjölskyldunnar þá segir hann henni að foreldrar hennar hafi arfleitt þau systkinin að 4 milljónum Bandaríkjadala. Skyndilega fer Ruby að taka eftir furðulegri framkomu Terry og Erin í þeirra garð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Valentin Merlet
Valentin MerletLeikstjóri
Wesley Strick
Wesley StrickHandritshöfundurf. 1954

Framleiðendur

Original FilmUS
Columbia PicturesUS

Gagnrýni notenda (10)

Hressandi spennutryllir eftir mannin sem gerði Eyes Wide Shut. Ung stelpa og strákur missa foreldra sína og lenda hjá guðföður og guðmömmu þeirra. En mamman reynist vera á lyfjum og maðuri...

Myndin fjallar um stelpu og strák sem missa foreldra sína og enda hjá guðfaðir og guðmóðir þeirra. Konan reynist vera dópisti sem er á lyfjum og maðurinn ætlar að drepa börnin. Börnin ...

Þessi myndi kom mér þægilega á óvart, eftir að ég hafði lesið suma dóma hér á síðunni. Eiginkonan var búinn að óska eftir henni þessari þó nokkrum sinnum og alltaf þráaðist é...

Góður leikur dregur þessa mynd upp úr ruslahaugnum, hvar hún annars ætti heima. Stellan Skarsgard er þar fremstur í flokki og má segja að oft á tíðum eigi hann myndina svo til skuldlausa....

★★★☆☆

Þessi mynd fjallar um stelpu og strák sem að missa foreldra sína og fara að búa hjá guðföður og guðmóður sinni. Allt virðist ganga upp þangað til hjónin fara að haga sér skringileg...

Þegar ég fór á þessa mynd í bíó þá vasr ég búinn að sjá trailerinn og mér fannst hann lofa góðu, en svo byrjaði myndin og ég hef sjaldan séð leiðinlegari mynd en þetta ég gjör...

The Glass House er spennutryllir sem fjallar um 16 ára stúlku sem þarf að búa hjá vinafólki fjölskyldu sinnar eftir að foreldrar hennar látast í bílslysi. Á yfirborðinu virðist vinafól...

Þegar ég sá trailerinn úr þessari mynd, þá fannst mér hún svolítið bera keim af myndinni Sleeping with the enemy með Juliu Roberts. Ég hafði séð að þessi mynd hafi verið að fá ek...

Hér er á ferðinni alveg ágætis spennumynd með leikkonunni ungu Leelee Sobieski (Eyes wide shut og Never been kissed) Myndin er um krakka sem missa foreldra sína í hörmulegu bílslysi. Eftir...