Ghost World er ein af þessum myndum sem ég get alltaf horft á. Ég held að það eigi allir nokkrar þannig myndir, einskonar happy place. Ég gæti bætt við í flokkinn t.d. Jackie Brown, Die H...
Ghost World (2001)
"They're high school graduates, and the world's got hell to pay!"
Þetta er sagan af þeim Enid og Rebeccu eftir að þær klára miðskóla.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Þetta er sagan af þeim Enid og Rebeccu eftir að þær klára miðskóla. Þær eiga báðar í erfiðleikum með að tengjast fólki og eyða tíma sínum í að slæpast og að stríða þeim sem þeim finnast óspennandi. Þegar þær kynnast Seymour, sem er utangarðs og elskar að safna gömlum 78 snúninga hljómplötum, þá breytist líf Enid til frambúðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (4)
Ég ætla að byrja á því að skamma íslenska kvikmyndahúsaeigendur fyrir að sýna ekki þessu frábæru kvikmynd. Ég veit ekki hver ykkar ber ábyrgð á þessu en á meðan þið getið sýnt...
Buscemi brillerar!
Synd að þessi litla perla hafi ekki látið sjá sig í kvikmyndahúsum hér á klakanum. Allavega hikaði ég ekki við að leigja hana seinast þegar ég skrapp á leiguna, og sá ekki eftir því...
Myndin byrjar þegar vinkonurnar Enid (Thora Birch) og Rebecca (Scarlett Johanson) útskrifast úr high school og lífið blasir við. Hvorug þeirra ætlar sér í framhaldsnám heldur ætla þær a...
















