Ég hafði ekki hugmynd að þeir myndu ganga svona langt með Bad Santa. Jólamynd sem hefur 500 blótyrði, fólk er drepið og jólasveinninn er róni og skíthæll. Bad Santa er góð mynd, Bill...
Bad Santa (2003)
"He doesn't care if you're naughty or nice."
Myndin segir frá tveimur svindlurum sem fara í ferðalag og flakka á milli verslanamiðstöðva klæddir sem jólasveinn og álfur.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá tveimur svindlurum sem fara í ferðalag og flakka á milli verslanamiðstöðva klæddir sem jólasveinn og álfur. Í staðinn fyrir að breiða út fagnaðarerindi og gleði, þá er markmið tvíeykisins að ræna hvern einasta stað sem þeir koma á, sem verður flókið þegar þeir hitta átta ára gamalt barn sem kennir þeim hvað jólin þýða í raun og veru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (5)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráPure snilld. Myndin er fyndin frá byrjun til enda. Söguþráðurinn í myndinni er mjög góður. Leikarar flestir eru góðir í sínum hlutverkum og passa mjög vel í þeim hlutverkum sem þeir e...
Bad Santa er tvímælalaust með fyndnari myndum ársins 2004, skartar engum öðrum en Billy Bob Thornton í aðalhlutverki. Myndin fjallar um krimma tvo sem dulbúa sig sem sveinki og álfur í vers...
Kemur ölkum í jólaskapið
Ef þú ert búinn að fá nóg af hlýjum, hjartnæmum og kátulegum jólamyndum, þá er Bad Santa mynd fyrir þig. Þetta er bleksvört en um leið stórskemmtileg gamanmynd sem er dásamleg nýjun...
Framleiðendur





Verðlaun
Billy Bob Thornton var tilnefndur til Golden Globe-verðlaunanna fyrir leik sinn.
Frægir textar
"Kid: Your beard's not real.
Willie: It was real, but I got sick and all the hair fell out.
Kid: How come?
Willie: I loved a woman who wasn't clean.
Kid: Mrs. Claus?
Willie: Actually it was her sister. "
































