RoboCop
Fyrsta myndin sem ég sé í Blueray gæðum, og ég varð ekki fyrir vobrigðum, þetta er klárlega eitthvað sem á eftir að finna sér sess í tækjum landsmanna. Hvað myndina varðar þá var s...
"Part man. Part machine. All cop. The future of law enforcement."
Í Detroit borg framtíðarinnar eru glæpir allsráðandi, og borginni er stjórnað af risafyrirtæki.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiÍ Detroit borg framtíðarinnar eru glæpir allsráðandi, og borginni er stjórnað af risafyrirtæki. Fyrirtækið hefur þróað risastórt vélmenni til að berjast gegn glæpunum, en vélmennið reynist vera gallað. Fyrirtækið sér möguleika í því að koma sér í mjúkinn hjá almenningi á ný þegar ákveðið er að endurbyggja lögreglumanninn Alex Murphy, sem er drepinn af glæpagengi. Murphy verður hálfur maður og hálfur vélmenni, en smíðuð er vél utanum það sem eftir er af líkama og heila Murphy, og fær nafnið RoboCop. RoboCop reynist mjög góður í að berjast við glæpagengi borgarinnar, og fljótlega heyrir ofurþorparinn Boddicker af honum, og vill koma honum fyrir kattarnef.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFyrsta myndin sem ég sé í Blueray gæðum, og ég varð ekki fyrir vobrigðum, þetta er klárlega eitthvað sem á eftir að finna sér sess í tækjum landsmanna. Hvað myndina varðar þá var s...
Vinsældir Robocop eru nokkuð sem aldrei hafa náð til mín. Persónulega finnst mér þessi mynd vera þunn, illa skrifuð og hálf leiðinleg bara. Hún fer ágætlega af stað og lofar manni þé...
Robocop er klassísk, director´s cut gerði hana að hreinni snilld þar sem tilgangslaust ofbeldi fer í hámark. Það er ekkert fyndnara en að sjá fólk skotið í klessu og búta, maður finnu...
Þetta er mjög góð mynd. Hún fjallar um lögregluþjóninn Murphy sem að lendir í því að vera drepinn á fyrsta deginum sínum sem lögga frá því að hann var fluttur frá annarri lögregl...
Einhverra hluta vegna hefur þessi mynd alltaf verið ein af mínum uppáhalds myndum. Ég verð aldrei þreyttur á henni. Það er bara eitthvað svo sérstakt við hana sem Paul Verhoeven hefur te...
Þessi mynd er í miklu uppáhaldi hjá mér. Hún gerist í náini framtíð í Detroid borg í Bandaríkjunum og fjallar um lögguna Murphy (Peter Weller) sem er fluttur til í starfi og lendir í ...

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir klippingu og hljóð. Tilnefnd til BAFTA fyrir tæknibrellur og förðun.
"RoboCop: Dead or alive, you're coming with me."