Náðu í appið
Mallrats

Mallrats (1995)

"Superhero Anatomy! Topless Fortune Telling! Bunny Bashing! And More!"

1 klst 34 mín1995

Myndin gefur okkur innsýn í líf tveggja táninga, T.S.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic41
Deila:
Mallrats - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Myndin gefur okkur innsýn í líf tveggja táninga, T.S. og Brodie, þegar þeir þvælast allan daginn í kringlunni á meðan stelpurnar sem sögðu þeim upp, hanga þar líka. Strákarnir hitta gaura eins og Jay, Silent Bob, 15 ára gamlan klámsöguhöfund Trish the Dish, hinn þrívíddarvillta Willam, og marga aðra. T.S. og Brody hafa ákveðið að þeir ætli sér að ná aftur í kærusturnar áður en óþokkar eins og erkióvinur Brodie, Shannon Hamilton, kemst yfir þær til að stunda kynlíf með þeim á mjög óþægilegum stöðum. Á sama tíma reyna Jay og Silent Bob að skemma fyrir leikjaþætti föður einnar kærustunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)

Mallrats er önnur mynd Kevin smith, og kom hún út ári eftir Clerks, og er þessi mynd engu síðri. Myndin er lauslega um tvo félaga sem eru báðir sagt upp af kærstum sínum, og fara þ...

Skemmtileg mynd. Fyndið hvernig Kevin Smith getur gert svona sögur að góðum myndun. Manni leiðist aldrei, alltaf sniðug og fyndin. Alls ekkert flop. Þess virði að sjá.

Ansi hreint skemmtileg vitleysa um tvo menn í ástarsorg og þær skrautlegu persónur sem verða á vegi þeirra, hvar Jay og Silent Bob eru einna mest áberandi. Einnig er Michael Rooker framarlega...

Mallrats er ótrúlega fyndin og góð mynd. Kevin Smith hefur sannað að hann geti gert frábærar myndir(Chasing Amy, Dogma, Clerks sem er örugglega góð og svo líka nýjasta mynd kappans, Jay a...

Þetta er besta mynd leikstjórans. Mér finnst hún bara vera drepfyndin og stórskemmtileg. Jay og Bob eru teir skemmtilegustu karakterar sem ég hef séð lengi( get ekki beðið eftir að sjá Jay...

★★★★★

Besta mynd Kevin Smith er oft dæmd á þeirri forsendu að hún hafi floppað en slíkt er náttúrulega vitleysa, hún var tekinn úr bíó eftir eina og hálfa viku en þegar hún kom út á video ...

Framleiðendur

Gramercy PicturesUS
Alphaville FilmsUS
View Askew ProductionsUS
Universal PicturesUS