Náðu í appið
Get Carter

Get Carter (1971)

"What happens when a professional killer violates the code? Get Carter!"

1 klst 52 mín1971

Harðsnúinn glæpamaður í London, Jack Carter, fer til Newcastle til að vera við jarðarför bróður síns.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic80
Deila:

Söguþráður

Harðsnúinn glæpamaður í London, Jack Carter, fer til Newcastle til að vera við jarðarför bróður síns. Hann grunar að dauði bróðurins hafi ekki verið slys, og ákveður að rannsaka málið, sem teygir sig inn í undirheima borgarinnar, en þar vill hann finna manninn sem skipaði fyrir um dauða bróður hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-Mayer British StudiosGB

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Einn besti breski krimmi sem gerður hefur verið segir frá bófanum Jack Carter sem kemur til gömlu heimaborgar sinnar til að grafast fyrir um dauða bróður síns. Hörð, kaldhæðinn og kemur ...