Flash Gordon (1980)
Hvell Geiri
"He'll save every one of us!"
Flash er ruðningshetja sem er rænt af geimskipi Dr.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Flash er ruðningshetja sem er rænt af geimskipi Dr. Zarkovs ásamt hinni fögru Dale Arden. Þau dragast inn að plánetunni Mongo, sem Ming hinn miskunnarlausi stýrir. Ming hefur verið að prófa ýmsar hamfarir á jörðinni, enda telur hann jörðina vera ógn við sína plánetu, og áætlar því að eyða jörðinni. Einnig ætlar hann að taka Dale sem hjákonu sína. Flash þarf að verjast ágangi dóttur Ming, og berjast gegn Ming til að bjarga Dale og Jörðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mike HodgesLeikstjóri

Lorenzo Semple Jr.Handritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Starling FilmsGB

Universal PicturesUS
Famous Films ProductionsNL
Flash Gordon ProductionsUS
DDL CinematograficaIT

























