A Prayer for the Dying (1987)
"The movement wants his heart...The mob wants his gun...Martin Fallon wants his freedom."
Martin Fallon er leigumorðingi í írska lýðveldishernum I.R.A.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Martin Fallon er leigumorðingi í írska lýðveldishernum I.R.A. sem reynir að sprengja upp bíl með hermönnum, en sprengir í staðinn strætó fullan af skólabörnum. Hann missir við það trúna á málstaðinn og hættir í samtökunum. Hann fer til London og reynir að yfirgefa Bretlandi til að hefja nýtt líf. Lýðveldisherinn vill hann til baka og glæpaforinginn Meehan vill einungis aðstoða hann ef hann vinnur eitt verkefni til viðbótar, en hann á að myrða andstæðing Meehan, annan glæpaforingja. Þegar Fallon fremur morðið, verður kaþólskur prestur vitni. Hann neitar að drepa saklausa aftur, og þarf að finna leið unda lögreglunni án þess að þurfa að drepa prestinn sem nú getur borið kennsl á hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
























