Náðu í appið
Domestic Disturbance

Domestic Disturbance (2001)

"He will do anything to protect his family."

1 klst 29 mín2001

Susan Morrison og hinn auðugi iðnjöfur Rick Barnes eru að fara að ganga í hjónaband.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic29
Deila:
Domestic Disturbance - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Susan Morrison og hinn auðugi iðnjöfur Rick Barnes eru að fara að ganga í hjónaband. Danny, unglingssonur Susan sem hún á með fyrrverandi eiginmanni sínum Frank, er allt annað en sáttur við þetta. Hann rýkur í burtu kvöld eitt í bíl Rick, og ætlar sér að fara heim til föður síns. En þegar hann kemur þangað þá verður hann vitni að því þegar Rick myrðir dularfullan ókunnugan mann, Ray Coleman. Vandamálið er að Rick nær að fjarlægja nær öll sönnunargögn, og hann er vel metinn í samfélaginu, en Danny er þekktur fyrir að segja ekki alltaf satt. Frank trúir honum þó, og rannsakar málið sjálfur, og smátt og smátt kemur myrk fortíð Rick fram í dagsljósið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)

Þetta er ein leiðinlegasta mynd sem Jhon Travolta hefur leikið í hún á skilið skammar verðlaun maður er aldrei nógu spenntur þetta er ein mesta tíma peningasóun allra tíma.

Er það ímyndun í mér eða eru myndirnar sem John Travolta farnar að vera svolítið hræðilega ömulegar. Oft þá fer maður á myndir bara ef vinsæll leikari er á plakatinu. Ég held að Jo...

John Travolta og Vince Vaughn standa sig með príði í þessum ágæta, svokallaða, spennutrilli um mann sem gerir allt til þess að vernda son sinn fyrir óðum fyrrverandi fanga. Spennan næs...

Þetta er spenna og háski frá upphafi til enda og þetta er ein af betri myndum sem Travolta hefur leikið í síðan hann var upp á sitt besta. Ég mæli eindregið með að allir sjái þessa myn...

Gömul hugmynd, nýir leikarar

★★☆☆☆

Þegar haldið var að John Travolta væri aftur kominn á toppinn (eftir þrælfínan leik í Swordfish) er hann sokkinn aftur niður á botninn, í mynd sem er næstum því jafn léleg í gæðum (...

Ég verð að segja að ég bjóst við miklu meiru af Þessari mynd. Myndin er um ungan strák sem býr hjá mömmu sinni og verðandi manni hennar. Hann er ekkert alltof hrifinn af þeim manni og ...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS