Náðu í appið
The Brotherhood Of The Wolf

The Brotherhood Of The Wolf (2001)

Le Pacte des loups, Bræðralag úlfsins

2 klst 22 mín2001

Myndin gerist á 18.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic57
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Söguþráður

Myndin gerist á 18. öldinni í Frakklandi. Chevalier de Fronsac og indjáninn vinur hans, Mani, eru sendir af konunginum til Gevaudan sýslu, til að rannsaka lát hundruða manna og dýra, af völdum dularfullrar skepnu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Christophe Gans
Christophe GansLeikstjóri

Aðrar myndir

Stéphane Cabel
Stéphane CabelHandritshöfundur

Framleiðendur

Davis FilmsFR
EskwadFR
StudioCanalFR
TF1 Films ProductionFR

Gagnrýni notenda (8)

Jú, Frakkar hafa gert heilan haug af stórgóðum myndum og þessi er örugglega EKKI ein af þeim. Sögð byggð á sannsögulegum atburðum, sem er álíka líklegt og ef hið sama hefði verið sa...

Það er voðalítið sem ég get sagt um þessa mynd þannig þetta verður bara hnitmiðað og stutt.Þetta er afar flott mynd með flottum atriðum hins vegar er sögurþráður afarflókkin á kö...

★★★☆☆

Ég missti af þessari mynd í bíó og beið því spenntur eftir því að hún kæmi á leigurnar og því miður verð ég að segja að ég varð fyrir vonbrigðum. Myndin gerist á seinni hluta ...

Sagan sem myndin segir frá er, þó ótrúleg sé er sönn! Það voru óútkýrð hrottaleg morð framin þarna á þessum tíma. Mér fannst myndin góð, nema þeir hefðu mátt sleppa því að ...

Brotherhood of the Wolf er áhugaverð, en því miður misheppnuð, kvikmynd. Myndin er nokkurskonar blanda af ævintýramynd og hrollvekju en svo virðist sem að það hafi ekki nægt leikstjóranu...

Brotherhood of the Wolf eða Le Pacte des Loupes, eins og hún heitir á frummálinu er ein af þessum myndum sem kemur þér mjög á óvart. Hún gerist í litlu fjallahéraði í Frakklandi þar se...

★★★★★

Ég vil ekki segja um hvað myndin fjallar í raun því að þegar ég sá hana vissi ég ekkert um hana. Þessi mynd er blanda af Patriot(með Mel Gibson) og Kiss of the Dragon(með Jet Li) nema all...