Náðu í appið
Silent Hill

Silent Hill (2006)

"We've been expecting you."

2 klst 5 mín2006

Lítil stúlka sem á erfitt með að sofa, vaknar á hverri nóttu og öskrar "silent hill" eða "hljóða hæð".

Rotten Tomatoes33%
Metacritic31
Deila:
Silent Hill - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Lítil stúlka sem á erfitt með að sofa, vaknar á hverri nóttu og öskrar "silent hill" eða "hljóða hæð". Dag einn týnir móðir hennar henni inn í hliðrænan heim, þegar þær eru að aka í gegnum þykka þoku á leið í bæinn Silent hill, en markmiðið var að láta dótturina horfast þar í augu við matraðir sínar. Dóttir hennar gengur nú í gegnum mestu martröð lífs síns.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (9)

Myndir byggðar á tölvuleikjum eru yfirleitt ekki svo góðar. Það þarf varla annað en að nefna Mario Bros og Doom í því sambandi. Silent Hill kom mér því töluvert á óvart. Silent H...

★★★☆☆

Þegar ættleidd dóttir Rose Da Silva (Radha Mitchell), Sharon (Jodelle Ferland) gengur í svefni og fær martraðir af bæ sem heitir Silent hill þá ákveður Rose að fara með dóttur sína þan...

Ég ákvað að kíkja á þessa mynd eftir að hafa lesið mjög misjafna dóma á þessari síðu (og flestir þeirra voru slæmir) og meta þessa mynd sjálfur. Ég tek það strax fram að ég er ...

Silent Hill eru leikir sem ég dýrka. Virkilega creepy leikir vægast sagt. Heyrði að kvikmynd væri að koma og var spenntur. En fór á hana og varð fyrir vonbrigðum. Jú, hún er ein af betri ...

Öðruvísi hrollvekja

★★★☆☆

Jákvæðasta lýsingin sem ég get skotið á Silent Hill er sú að þetta er örugglega besta eða a.m.k. ein af betri myndum sem að ég hef séð sem byggð er á tölvuleik, en það segir samt ...

Ég var mjög sáttur með þessa mynd.. hún olli mér ekki vonbrigðum en ég hef klárað alla leikina og sagan er sú sama að mestu leiti. Myndin er ekki til þess að láta manni bregða eða he...

★☆☆☆☆

Frábært, ein önnur hryllingsmynd sem fjallar um andskotans krakka og foreldri þess. Ég hef aldrei spilað tölvuleikinn, en ég get ímyndað mér að hann sé góður, en þessi mynd er það a...

Ég spilaði aldrei tölvuleikinn Silent Hill á sýnum tíma, þó ég vissi af honum. Myndin fylgir söguðráðinum og nær að koma manni algerlega á óvart. CG grafíkin í myndinni er ótrúleg...

Framleiðendur

Silent Hill DCPCA
Davis FilmsFR
KonamiJP