Náðu í appið
Shallow Grave

Shallow Grave (1994)

"What's a little murder among friends?"

1 klst 33 mín1994

Myndin hefst á því þegar þrjár manneskjur sem búa saman í fjögurra herbergja íbúð eru að leita að meðleigjanda.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic69
Deila:
Shallow Grave - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin hefst á því þegar þrjár manneskjur sem búa saman í fjögurra herbergja íbúð eru að leita að meðleigjanda. Þau taka viðtöl við umsækjendur á óvenjulegan og fyndinn hátt. Að lokum þá eru þau öll sammála um einn af umsækjendunum. Hann flytur inn, læsir hurðinni að herbergi sínu, og sést ekki framar. Eftir tvo til þrjá daga þá verða þremenningarnir forvitnir og brjótast inn til hans. Ekki er hægt að segja meira um söguþráðinn í framhaldinu án þess að spilla fyrir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Shallow Grave er að mínu mati fínasta mynd. Sagan er ótrúlega góð og húmorinn í myndinni er frábær. Hún er leikstýrð af Danny Boyle sem gerði myndir eins og transpotting og 28 days late...

Framleiðendur

The Glasgow Film FundGB
Figment FilmsGB
Film Four InternationalGB