Náðu í appið
28 Years Later

28 Years Later (2025)

"In 28 days it began. In 28 weeks it spread. In 28 years it evolved."

1 klst 55 mín2025

Það eru næstum þrír áratugir liðnir síðan veiran slapp úr efnavopnarannsóknarstofu, og núna, í hámarks öryggiseinangrun, hafa nokkrar náð að lifa af í þeim smituðu.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic77
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Það eru næstum þrír áratugir liðnir síðan veiran slapp úr efnavopnarannsóknarstofu, og núna, í hámarks öryggiseinangrun, hafa nokkrar náð að lifa af í þeim smituðu. Einn slíkur hópur eftirlifenda býr á lítilli eyju sem tengist meginlandinu með upphækkuðum vegi. Þegar einn úr hópnum fer af eynni yfir á meginlandið kemst hann að leyndarmálum, undrum, og hryllingi sem hefur stökkbreytt ekki bara þeim sýktu heldur öðrum eftirlifendum líka.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Í stiklunni er mjög auðþekkjanleg upptaka af ljóðinu Boots eftir Rudyard Kipling, lesið af leikaranum Taylor Holmes árið 1915. Taktfastur upplesturinn vísar til marseringar breskra hermanna í Búastríðinu í Suður-Afríku og er upptakan notuð af bandaríska hernum til að líkja eftir sálrænu álaginu sem fylgir því að vera haldið föngnum.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
DNA FilmsGB
Decibel FilmsGB
TSG EntertainmentUS