Franco+Boyle= Frábær mynd!
Að James Franco hafi ekki unnið Óskarinn á sunnudag (eða Ryan Reynolds ekki fengið tilnefningu) skil ég alls ekki. Þetta er án efa karlframmistaða ársins (Portman er með frammistöðu árs...
"There is no force more powerful than the will to live."
127 Hours er sannsöguleg mynd um ungan mann að nafni Aron Ralston, en hann er gríðarlega mikill áhugamaður um fjallaklifur.
Bönnuð innan 16 ára
Hræðsla127 Hours er sannsöguleg mynd um ungan mann að nafni Aron Ralston, en hann er gríðarlega mikill áhugamaður um fjallaklifur. Hann leggur í slíkan leiðangur einn síns liðs en verður fyrir því óhappi að falla niður gljúfur í afskektum klettum í Utah og festa hendina í sprungu.Næstu fimm dagar fara í að halda lífi og sönsum þegar hann horfir fram á að engin björgun er á leiðinni og ekkert nema dauðinn bíður hans. Hann fer yfir lífshlaup sitt, minningar, vonir og þrár og allt sem hann á ógert. Hann hugsar til fjölskyldu sinnar, ástvina, foreldra og þeirra tveggja göngukvenna sem hann hitti síðast fyrir slysið. Verða þær tvær síðustu manneskjurnar sem hann sá á lífi?






Að James Franco hafi ekki unnið Óskarinn á sunnudag (eða Ryan Reynolds ekki fengið tilnefningu) skil ég alls ekki. Þetta er án efa karlframmistaða ársins (Portman er með frammistöðu árs...
Ef Franco fær ekki Óskarinn fyrir besta hlutverkið þá verður önnur sprenging í Bandaríkjunum sem verður mjög líkt 9/11. Að horfa á þennan mann í þessari mynd er sársaukafullt og þ...
Hef alltaf verið aðdáandi Danny Boyle. Fór spenntur að horfa á þessa mynd. Vissi nákæmlega ekkert um hvað hún var. Byrjaði myndrænt, þar sem við fengum að kynnast náunga sem var sport...
127 Hours er önnur myndin frá 2010 sem ég hef séð sem er einungis borin uppi af einni frammistöðu, þar sem ætlast er til þess að áhorfandinn fylgist bara með einum leikara í vægast sagt...