Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Yesterday 2019

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 26. júní 2019

Yesterday everyone knew the Beatles, Today onliy Jack remembers their songs. He´s

116 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Yesterday fjallar um tónlistarmanninn Jack Malik sem er alveg að gefast upp á að hafa í sig og á með tónlist þegar hann verður kvöld eitt fyrir bíl og missir meðvitund. Þegar hann vaknar er hann kominn inn í einhvers konar hliðarveröld þar sem Bítlarnir voru ekki til og enginn þekkir tónlist þeirra – nema hann. Þetta leiðir fljótlega til þess að Jack... Lesa meira

Yesterday fjallar um tónlistarmanninn Jack Malik sem er alveg að gefast upp á að hafa í sig og á með tónlist þegar hann verður kvöld eitt fyrir bíl og missir meðvitund. Þegar hann vaknar er hann kominn inn í einhvers konar hliðarveröld þar sem Bítlarnir voru ekki til og enginn þekkir tónlist þeirra – nema hann. Þetta leiðir fljótlega til þess að Jack verður heimsfrægur og eftirsóttur, bæði af aðdáendum og tónlistarútgefendum. En ekki er allt gull sem glóir.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.07.2019

Leikfangasagan lætur toppsætið ekki eftir

Nýjar myndir í bíó náðu ekki að skáka fjórðu leikfangasögunni, Toy Story 4, á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi, en nálægt sjö þúsund miðar seldust á myndina, sem höfðar til bíógesta á ...

16.05.2016

Trainspotting 2 - tökur hafnar! - Kitla

Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures Releasing UK tilkynnti í dag formlega um upphafið á tökum á myndinni sem margir hafa beðið eftir, Trainspotting 2. Til að fagna þessum áfanga, sem á sér stað í Skotlandi, þá gaf...

30.12.2015

Star Wars leikkona lítur til baka

Daisy Ridley er ein umtalaðasta leikkonan í Hollywood um þessar mundir eftir frábæra frammistöðu í lykilhlutverki í Star Wars: The Force Awakens, þar sem hún leikur Rey. Þeir sem ekki hafa þolinmæði til að bíða til ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn