Náðu í appið
Trance

Trance (2013)

"Þegar minnið svíkur"

1 klst 41 mín2013

Myndin fjallar um uppboðshaldara í listhúsi sem skipuleggur rán á meistaraverki eftir spænska listmálarann Goya, ásamt illvígum glæpaforingja.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic61
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin fjallar um uppboðshaldara í listhúsi sem skipuleggur rán á meistaraverki eftir spænska listmálarann Goya, ásamt illvígum glæpaforingja. Uppboðshaldarinn svíkur glæpaforingjann í ráninu miðju, og þorparinn bregst við með því að slá hann í höfuðið. Eftir höfuðhöggið ber Simon fyrir sig minnisleysi. Glæpagengið þarf nú að fá aðstoð dáleiðslumeistara til að endurheimta upplýsingar frá Simon um hvar myndin sem þau stálu, er niður komin. Eftir því sem þau grafa dýpra inn í hugarheim Simons þá fara mörkin á milli raunveruleikans og dáleiðslunnar að verða óljósari og spennan vex ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

PathéFR
Decibel FilmsGB
Film4 ProductionsGB
Cloud Eight FilmsGB
Fox Searchlight PicturesUS
TSG EntertainmentUS