Náðu í appið
28 Days Later

28 Days Later (2002)

"His fear began when he woke up alone. His terror began when he realised he wasn't."

1 klst 53 mín2002

Dýraverndunar- og aðgerðasinnar ráðast inn í rannsóknarstofu og ætla sér að frelsa simpansa-apa sem eru tilraunadýr, en eru smitaðir af vírus sem veldur brjálæði.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic73
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Dýraverndunar- og aðgerðasinnar ráðast inn í rannsóknarstofu og ætla sér að frelsa simpansa-apa sem eru tilraunadýr, en eru smitaðir af vírus sem veldur brjálæði. Hinir barnslegu aðgerðasinnar hundsa bænir vísindamanna um að opna ekki búrin, og afleiðingarnar eru skelfilegar. 28 dögum síðar vaknar aðalsöguhetjan, Jim, upp úr dái, einn í yfirgefnum spítala. Hann byrjar að reyna að finna einhvern annan mann og kemst að því að Lundúnaborg hefur verið yfirgefin, og svo virðist sem ekki sála sé eftir í borginni. Eftir að hann finnur kirkju þar sem einhverskonar uppvakningar hafa tekið sér bólfestu, þá flýr hann í ofboði. Selena og Mark bjarga honum frá þessum ófreskjum og segja honum frá því sem gerðist, hvernig fjöldaslátrun átti sér stað og hryllingurinn tætti í sundur borgina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DNA FilmsGB

Gagnrýni notenda (14)

Besta Zombiemyndin

★★★★★

28 days later er enn eitt meistaraverkið úr smiðju Danny Boyle en hann hefur áður gert margar ótrúlega flottar og frumlegar myndir eins og Trainspotting og Slumdog Millionaire. 28 days later...

Þettta er snild bara góð mynd og mig hlakar til þegar framhaldið kemur sem ber nafni 28 Weeks Later. Fyrst þegar ég sá þessa mynd brá mér hvað hún var góð. þetta er svona stælingur af...

Thank god. Hér er loksins komin almennileg zombie mynd með góðri sögu, skotheldu handriti, fínum leiktilþrifum og mikilli spennu. Hún fjallar um Jim sem er hjólreiðasendill sem að lendir í...

★★★★★

Þetta er langbesta mynd sem ég hef séð! Danny Boyle (Trainspotting) leikstýrir frábærlega og Alex Garland (The beach) skrifaði söguna ótrúlega vel. Vísindamenn í Cambridge gera tilraunir ...

★★★★★

Núna segi ég satt,þetta er langbesta mynd sem ég hef séð. Ef þú hefur ekki gaman af þessari mynd ertu eitthvað skrýtin/n því hún er albesta mynd í heiminum. Danny Boyle (Trainspotting,S...

★★★★★

Þetta er með þeim bestu myndum sem ég hef séð, Jim er reiðhjóla sendill og bíll keyrir fyrir hann og hann vaknar á yfirgefnu sjúkrahúsi. Hann fer inn í kirkju og hittir þar prest sem er ...

Flestar myndir um vírusa (t.d.Outbrake) vekja eithvað óhuggulegt inní sálartetrinu hjá flestum, þar sem vírusar eru óneitanlega svartasti ótti allra manna, sem leiðir til þess að það er...

28 days later er ein af þessum einföldu spennumyndum sem heldur manni við efnið allan tímann. Leikstjórinn Danny Boyle (Trainspotting) færir okkur dimma og oft á tíðum óþægilega mynd sem ...

★★★★★

Besta mynd sen hefur verið gerð í alheiminum! Það er vel skrifaðar setningar eins og goodbye you fuckers! og aðrar setningar og það er allt gott við þessa mynd. Myndin byrjar í ransóknars...

★★★★★

Sannkölluð spennuhrollvekja af bestu gerð. Frá hinni áhrifaríku og ógnvekjandi byrjun, -þar sem örvæntingarfullir dýraverndarsinnar hleypa óvart ógurlegum vírusnum út í samfélagið, -...

★★★★☆

Bretum hafa aldrei tekist sérstaklega vel til með hryllingsmyndir. Hvað þá núna síðustu árin, en eitthvað segir manni að þessi mynd er öðruvísi. Athyglin sem myndin er búin að fá er ...

Sá þessa mynd 29. apríl en þá var hún ekki komin á kvikmyndir.is. Þannig ég skrifa nú um hana. Þetta er bara rosaleg hrollvekja um hugsanleg endalok mannkyns. Danny Boyle er ótrúlegur ...

Meira..Meira. Mjög vel skrifað handrit og vel leikstýrð. Góður leikur. En söguþráðurinn er ekkert nýtt. Sagan segir frá þegar hópur fólks sem er andsn...

Boyle kann að vera öðruvísi

★★★★☆

Svakalega vel heppnuð og spennandi bresk hrollvekja með smá sci-fi ívafi sem gerist 28 dögum eftir að veira hefur breiðst út. Áhrifin lýsa sér þannig að sýktir einstaklingar tapa bæði ...