The Beach (2000)
"Paradise has its price"
Myndin fjallar um ungan níkótínfíkil og ferðalang að nafni Richard.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um ungan níkótínfíkil og ferðalang að nafni Richard. Hann er áhugamaður um poppmenningu samtímans, og er sérstaklega hrifinn af tölvuleikjum og kvikmyndum sem fjalla um stríðið í Víetnam. Þegar hann er staddur á hóteli í Bangkok, þá finnur hann landakort sem hinn stórfurðulegi nágranni hans skilur eftir, sem er nýlega búinn að fremja sjálfsmorð. Landakortið leiðir hann að frægri paradísareyju þar sem duttlungafullar persónur hafa sest að.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (7)
Mjög athyglisverð mynd um ungan mann sem lendir í miklum ævintýrum eða öllu heldur hremmingum -í leit sinni að einfaldara og betra lífi á -að því er hann heldur- paradísareyju sem aðei...
Mynd sem er sniðinn fyrir íslenskan vetur. Maður gjörsamlega hverfur inn í myndina og lætur sem maður flatmagi á ströndinni. Og svo kemur ísl. slabbið og hretið og þú vilt helst sjá han...
Hmmm.. aumingja Leonardo DiCaprio. Rúmum tveimur árum eftir að hann var síðast í bíó (með vinsælustu mynd allra tíma) bægslast hann aftur í bíó með sömu endalokunum.. myndin sekkur ti...


























