Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Pulse 2006

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. nóvember 2006

You are now infected.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 11% Critics
The Movies database einkunn 27
/100

Tölvuhakkarinn Josh brýst inn í tölvu Douglas Ziegler, sem er að þróa öflugt þráðlaust merki, og leysir fyrir slysni úr læðingi dularfullan kraft, sem tekur lífsviljann frá fólki, og hrindir af stað sjálfsmorðsfaraldri. Kærasta hans, Mattie, sem er sálfræðinemi, horfir upp á vini þeirra deyja einn af öðrum og heiminn eins og við þekkjum hann liðast... Lesa meira

Tölvuhakkarinn Josh brýst inn í tölvu Douglas Ziegler, sem er að þróa öflugt þráðlaust merki, og leysir fyrir slysni úr læðingi dularfullan kraft, sem tekur lífsviljann frá fólki, og hrindir af stað sjálfsmorðsfaraldri. Kærasta hans, Mattie, sem er sálfræðinemi, horfir upp á vini þeirra deyja einn af öðrum og heiminn eins og við þekkjum hann liðast í sundur. Í samstarfi við nýjan vin sinn, Dexter, þá reyna þau að hlaða vírus sem Josh hannar, inn í kerfið, til að loka því og bjarga mannkyni. ... minna

Aðalleikarar


Pusle, hreint ekki mynd sem að ég mæli með að nokkur borgi sig inn á. Ég sé frekar mikið eftir því, en samt ekki. Myndin var ágæt í það sem að ég ætlaði mér, drepa tímann. Þetta var svona on of them nights þar sem að maður hefur ekkert betra að gera heldur en að fara bara í bíó.Myndin er ekki hrikalega vel skrifuð, en réttarasagt frumleg. Hún er bara einn ein af þessum myndum sem að koma bara út, enginn veit hver skrifar þær og engin veit hvað fólk var að pæla með að setja pening í þessa þvælu, þeir gerðu það samt, maður fór og horfði á hana, og var eiginlega alveg sama. Það er eins og þessar myndir séu gerðar til þess eins að maður angrist ekkert, maður fer út úr bíóinu sem nákvæmlega sama manneskjan, nema kanski hvað þig langar ofboðslega að kaupa þér snickers allt í einu, og mikið af því.. Hahaha..Hálf stjarna, hún er ekki illa gerð. Bara innihaldslaus út í eitt. /Konni
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.11.2011

10 verstu ummælin um Jack and Jill

Nýjasta kvikmynd Adam Sandler, Jack and Jill, hefur hlotið hroðalega dóma vestanhafs, en myndin situr nú með 2.8 í einkunn hjá Internet Movie Database og 2% hjá Rotnum Tómötum. Gagnrýnendur um allan heim virðast vera ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn