Aðalleikarar
Leikstjórn
Pusle, hreint ekki mynd sem að ég mæli með að nokkur borgi sig inn á. Ég sé frekar mikið eftir því, en samt ekki. Myndin var ágæt í það sem að ég ætlaði mér, drepa tímann. Þetta var svona on of them nights þar sem að maður hefur ekkert betra að gera heldur en að fara bara í bíó.
Myndin er ekki hrikalega vel skrifuð, en réttarasagt frumleg. Hún er bara einn ein af þessum myndum sem að koma bara út, enginn veit hver skrifar þær og engin veit hvað fólk var að pæla með að setja pening í þessa þvælu, þeir gerðu það samt, maður fór og horfði á hana, og var eiginlega alveg sama. Það er eins og þessar myndir séu gerðar til þess eins að maður angrist ekkert, maður fer út úr bíóinu sem nákvæmlega sama manneskjan, nema kanski hvað þig langar ofboðslega að kaupa þér snickers allt í einu, og mikið af því.. Hahaha..
Hálf stjarna, hún er ekki illa gerð. Bara innihaldslaus út í eitt. /Konni
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Wes Craven, Ray Wright, Kiyoshi Kurosawa
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
24. nóvember 2006