Náðu í appið
eXistenZ

eXistenZ (1999)

"Play it. Live it. Kill for it."

1 klst 37 mín1999

Allegra Geller, besti leikjahönnuður í heimi, er að prófa nýja sýndarveruleika leikinn sinn, eXistenZ, ásamt rýnihópi.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic70
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Allegra Geller, besti leikjahönnuður í heimi, er að prófa nýja sýndarveruleika leikinn sinn, eXistenZ, ásamt rýnihópi. Þegar þau byrja, þá er ráðist á hana af ofstækismanni með skrýtna lífræna byssu. Hún kemst undan á flótta ásamt ungum nema á markaðssviði, Ted Pikul, sem er skyndilega ráðinn til að vera lífvörður hennar. Til allrar óhamingju, þá er flakkari með eina afritinu af eXistenZ leiknum, skemmdur. Til að reyna að skoða afritið, þá talar hún Ted inn á að samþykkja að tengja leikinn við líkama hans svo hann geti spilað á móti sér. Atburðirnir sem leiddu til þessa, og leikurinn sem fylgir í kjölfarið, leiðir parið í skrýtið ævintýri, þar sem raunveruleiki og þeirra gjörðir, renna saman við leikinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Alliance AtlantisCA
Serendipity Point FilmsCA
Natural Nylon EntertainmentGB

Gagnrýni notenda (6)

Ég held að það sé gersamlega tilgangslaust að reyna útskýra söguþráðinn að einhverju leiti, annaðhvort eyðilegg ég myndina eða þú skilur ekki orð sem ég segi því eXistenZ hefur ...

Vá þvílík mynd... er kannski rétta fyrirsögnin. Þessi mynd er RUGL. Ég hef aldrei verið neinn sérstakur áhugamaður Davids Cronenbergs og mun ábyggilega aldrei verða það. Þessi mynd er...

Eitursnjall tölvuleikjasérfræðingur (Jennifer Jason Leigh) hefur hannað byltingarkenndan tölvuleik kallaðan eXistenZ en hann er þeim eiginleikum gæddur að sá sem spilar hann finnst hann ver...

Þvílik bíóferð, þegar ég ákvað að skella mér á nýjustu mynd Cronenbergs. Honum hefur tekist að gera eina bestu mynd í langan tíma í sögu kvikmyndanna, þú átt eftir að fara sem al...

Ég hef aldrei verið sannur aðdáandi David Cronenberg en ég hef þó mikinn áhuga á myndum hans. Mér finnst allar myndir hans mjög góðar, frábærar jafnvel, en þær eru mismunandi aðgengi...

Mjög svo sérstök mynd þar sem leikstjórinn David Cronenberg leikur sér með mörk veruleikans. Söguþráðurinn gengur í stuttu máli út á það að leikjahönnuður nokkur sem Jennifer Jaso...