Maps to the Stars (2014)
"Leyndarmálin geta gert út af við þig"
Nýjasta mynd Davids Cronenberg gerist í Hollywood og fjallar um þrá fólks í frægð, frama og peninga, og um leið leyndarmálin sem enginn má vita um.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Nýjasta mynd Davids Cronenberg gerist í Hollywood og fjallar um þrá fólks í frægð, frama og peninga, og um leið leyndarmálin sem enginn má vita um. Myndin lýsir lífi nokkurra einstaklinga í Hollywood sem eru á ólíkum stað í lífinu en þrá í raun öll það sama. Þessir einstaklingar tengjast síðan innbyrðis í sögufléttu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David CronenbergLeikstjóri

Bruce WagnerHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Prospero PicturesCA

Sentient EntertainmentUS

SBS ProductionsFR
Integral FilmDE



















