Cosmopolis (2012)
"How far can he go before he goes too far?"
Hér segir frá ungum milljarðamæringi, hinum 28 ára gamla Eric Packer, sem lifað hefur í slíkum allsnægtum að hann er kominn úr öllum tengslum við venjulegt fólk.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hér segir frá ungum milljarðamæringi, hinum 28 ára gamla Eric Packer, sem lifað hefur í slíkum allsnægtum að hann er kominn úr öllum tengslum við venjulegt fólk. Dag einn skreppur hann í klippingu og á sú för eftir að verða afdrifarík ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Alfama FilmsFR

Prospero PicturesCA
Kinologic FilmsFR

France 2 CinémaFR























