The Man Who Wasn't There finnst mér frábær mynd. Cohen bræður hafa komið með snilldarverk, s.s Blood Simple, Raising Arizona, Big Lebowski og Fargo. Það sem gerir The Man Who Wasn't There að...
The Man Who Wasn't There (2001)
The Man Who Wasnt There
"The last thing on his mind is murder."
Keðjureykjandi fámáll rakari í Santa Rosa í Kaliforníu árið 1949, segir sögu manns sem reynir að flýja tilbreytingarlaust líf.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Keðjureykjandi fámáll rakari í Santa Rosa í Kaliforníu árið 1949, segir sögu manns sem reynir að flýja tilbreytingarlaust líf. Þetta er saga um grunað framhjáhald, fjárkúgun, svik, dauða, kynþáttahatur, upplogna hetjumennsku, rakaða leggi, geimverur og fleira. Ed Crane starfar í rakarastofu tengdaforeldra sinna, eiginkonan er drykkfelld og gæti átt í ástarsambandi við yfirmann sinn, Big Dave, sem á 10 þúsund Bandaríkjadali til að fjárfesta í nýrri matvöruverslun. Ed fær möguleika á að græða peninga í fatahreinsun. Kúgun og fjárfestingar eru hans tækifæri til að verða eitthvað í lífinu. Sestu í stólinn og hlustaðu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (6)
The man who wasn´t there er að mínu mati ótrúlega góð og vel leikin mynd, söguþráðurinn kemur sífellt á óvart en fylgir ekki ákveðinni formúlu, það var oft þegar ég hélt að mynd...
Enn og aftur koma Cohen bræðurnir með snilldarmynd. The Man Who Wasn´t There gerist stuttu eftir seinni heimsstyrjöld og segir okkur frá rakara (snilldarleikinn af Billy Bob Thorton) sem kemst a...
Snilldarræma, þar sem Coen-bræðurnir votta film-noir-menningunni virðingu sína. Sækir mikið í Postman always rings twice, þ.e.a.s. gömlu útgáfuna, Double Indemnity og fleiri úr þeim ...
Þessi mynd er bara ágætis skemmtun sem er bara gaman að horfa á og er með fínum kaldhæðnis húmor sem kemur manni til að brosa. Er pínu hæg á köflum en persónan sem Billy Bob leikur hel...
Vakti lítinn áhuga hjá mér
Þessi nýjasta mynd þeirra Coen-bræðra olli mér talsverðum vonbrigðum. Myndin var samt ekki eins leiðinleg og hún hefði getað orðið en hún er heldur ekki snilldin sem hún hefði mátt v...





















