Náðu í appið
The Rookie

The Rookie (2002)

"Sometimes dreams come back to life."

2 klst 7 mín2002

Jim Morris kennir efnafræði í miðskóla í Texas og þjálfar hafnaboltalið skólans.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic72
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Jim Morris kennir efnafræði í miðskóla í Texas og þjálfar hafnaboltalið skólans. Hann hefur alltaf elskað hafnabolta, og til að hvetja leikmenn sína þá heitir hann þeim því að ef þeir vinna meistaratitil, þá muni hann láta reyna á atvinnumannsferil í íþróttinni. Hann átti sér draum um það eitt sinn, en meiðsli komu í veg fyrir frama á því sviði. Nú er hann orðinn 39 ára og þriggja barna faðir, og svo virðist sem hann hafi aftur náð tökum á íþróttinni, og kasthöndin sé orðin betri en nokkru sinni. Hann semur við Tampa Bay Devil Rays, og fer að keppa sem atvinnumaður á meðan eiginkonan er heima með börnin. Fljótlega fá stærri lið áhuga á honum. Myndin er byggð á sannri sögu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Gran Via ProductionsUS
98 MPH Productions