The Founder (2016)
"He took someone else's idea and America ate it up."
Myndin fjallar um Ray Kroc sem gerði McDonalds að marg milljarða dollara veldi, en ferlið var umdeilt: Kroc kom að fyrirtækinu upphaflega sem eigandi sérleyfis...
Deila:
Söguþráður
Myndin fjallar um Ray Kroc sem gerði McDonalds að marg milljarða dollara veldi, en ferlið var umdeilt: Kroc kom að fyrirtækinu upphaflega sem eigandi sérleyfis ( Franchise ) þegar McDonalds var lítil keðja, en keypti að lokum fyrirtækið í heild sinni, og lét McDonalds bræðurna fá eina milljón Bandaríkjadala hvorn. Þegar Kroc féll frá árið 1984 voru eignir hans metar á 500 milljónir dala, eða andvirði rúmlega 62 milljarða íslenskra króna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John Lee HancockLeikstjóri

Robert D. SiegelHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Speedie DistributionUS

FilmNation EntertainmentUS

Faliro House ProductionsGR

The CombineUS

The Weinstein CompanyUS

























