Náðu í appið
The Alamo

The Alamo (2004)

"Ordinary men. Extraordinary heroes."

2 klst 17 mín2004

Söguleg mynd um byltinguna í Texas árið 1835-36, fyrir, á meðan og eftir hið fræga umsátur um Alamo fangelsið ( 23.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiFordómarFordómar

Hvar má horfa

Söguþráður

Söguleg mynd um byltinguna í Texas árið 1835-36, fyrir, á meðan og eftir hið fræga umsátur um Alamo fangelsið ( 23. febrúar - 6. mars 1836 ) þar sem 183 Texasbúar ( fæddir í Bandaríkjunum) og Tejanos ( Texasbúar fæddir í Mexíkó) undir stjórn Travis liðforingja, ásamt Davey Crockett og Jim Bowie, lentu í umsátri í fyrir utan San Antonio þar sem mexíkóskur 2.000 manna her, undir stjórn einræðisherrans Santa Anna, sat um þá. Einnig er sagt frá bardaganum við San Jacinto þann 21. apríl 1836, þar sem Sam Houston hershöfðingi og her hans barðist við her Santa Anna og sigraði hann, sem leiddi til sjálfstæðis Texas.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Imagine EntertainmentUS
Touchstone PicturesUS