Wild America (1997)
"take a ride on the wild side."
Sumarið 1967 lögðu þrír bræður upp í ferðalag frá heimili sínu í Ft.
Öllum leyfðSöguþráður
Sumarið 1967 lögðu þrír bræður upp í ferðalag frá heimili sínu í Ft. Smith í Arkansas í Bandaríkjunum á vit ævintýra sem áttu eftir að setja mark sitt á líf þeirra allra um ókomna framtíð. Þeir fóru á vit íbúa ósnortinna óbyggðanna og þar lærðu þeir að reiða sig hver á annan og treysta. Jafnframt fundu þeir köllun sína í lífinu sem fólst í því að festa á filmu óspillta náttúruna og íbúa hennar. Kvikmyndin Wild America er byggða á sögu bræðra að nafni Stouffer, en náttúrulífsmyndir þeirra hafa víða um heim opnað augu sjónvarpsáhorfenda fyrir leyndardómum og glæsileika margra einstakra dýrategunda sem sumar hverjar hafa verið í útrýmingarhættu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Áhorfendaverðlaun á barnakvikmyndahátíðinni í Kristiansand.













