Angels in the Outfield (1994)
"Ya Gotta Believe!"
Roger er búinn að missa móður sína, en býr ekki hjá föður sínum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Roger er búinn að missa móður sína, en býr ekki hjá föður sínum. Hann og vinur hans J.P. eru einir mestu aðdáendur hafnaboltaliðsins í Los Angeles, og hann á einungis tvo stóra drauma; hann dreymir um að búa hjá alvöru fjölskyldu og að LA vinni meistaratitilinn í hafnabolta. Þegar hann er einn daginn að biðja til guðs um að þessir draumar rætist þá birtast englar af himnum ofan sem eru reiðubúnir að hjálpa. Hann er sá eini sem sér þá og trúir á þá. Til allrar hamningju sér hafnaboltaþjálfarinn þessa eiginleika piltsins, og LA gerir nú atlögu að meistaratitlinum...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Caravan PicturesUS

Walt Disney PicturesUS

















