Once Around (1991)
"The Bellas were one big happy family. Then Renata met Sam..."
Renata Bella finnst sem henni hafi mistekist allt í lífinu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Renata Bella finnst sem henni hafi mistekist allt í lífinu. En þegar hún fer á námskeið í að selja fasteignir, þá finnur hún loksins sanna ást. Sam Sharpe, sem er topp sölumaður og talsvert eldri en Renata. Hún heillast gjörsamlega af íburðarmiklum stíl hans og ómótstæðilegri persónu. Þetta veldur þó árekstrum við fjölskylduna, sérstaklega við föður hennar, Joe, og Renata festist mitt á milli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

Universal PicturesUS
















