Dirty Harry Kvikmyndin Dirty Harry fjallar um eina harðskeyttustu löggu kvikmyndasögurnar. Nafn hans er Harry Callahan og hann er kallaður Dirty Harry. Af hverju er hann kallaður Dirty Har...
Dirty Harry (1971)
"With his .44 Magnum, the most powerful handgun in the world, Dirty Harry wipes out crime to hell."
Árið er 1971 í San Francisco.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Árið er 1971 í San Francisco. Brjálæðingur gengurlaus sem þekktur er undir nafninu Scorpio. Hann skýtur niður saklaus fórnarlömb sín og skilur síðan eftir miða með lausnargjaldskröfu á vettvangi glæpsins. Rannsóknarlögreglumaðurinn Harry Callahan, þekktur undir nafninu Dirty Harry vegna þess hvernig hann tekur á morðmálum, er fenginn til að vinna að málinu ásamt nýjasta félaga sínum Chico Gonzales. Þeir eiga að elta Scorpio og stöðva hann. Með niðurlægingarleikjum og kattar- og músar leikjum, þá reynir Scorpio á þolrif Callahan og aðferðir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÖrugglega besta löggumynd sem gerð hefur verið. Clinturinn hefur verið minn maður í mörg ár svo ég er kanski ekki alveg hlutlaus en shit hvað maðurinn er svalur. Setningarnar eru alveg mag...
Ein besta löggumynd allra tíma, jafnvel sú besta, segir frá harðjaxlaninum Harry Callahan sem er í morðdeild lögreglunnar í San Francisco og eltingaleik hans við geðveikan morðingja(snilld...
Framleiðendur

Frægir textar
"Harry Callahan: You gotta ask yourself a question... do I feel lucky? Well do ya? PUNK!"




























