Náðu í appið
Two Mules for Sister Sara

Two Mules for Sister Sara (1970)

"CLINT EASTWOOD...the deadliest man alive...takes on a whole army with two guns and a fistful of dynamite!"

1 klst 56 mín1970

Myndin gerist í Mexíkó.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin gerist í Mexíkó. Nunnu, Sara að nafni, er bjargað frá þremur kúrekum af manni að nafni Hogan, sem er á leið í vettvangskönnun, fyrir verkefni sem gengur út á að yfirtaka franskt virki. Frakkarnir eru á eftir Sara, en ekki útaf því sama og hún segir Hogan, þannig að hún ákveður að bjóða fram hjálp sína í skiptum fyrir upplýsingar um varnir virkisins. Þau tvö verða góðir vinir, en Sara býr yfir leyndarmáli ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Sanen Productions
Malpaso ProductionsUS
Universal PicturesUS
Martin Rackin Productions