Coogan's Bluff (1968)
"A Prisoner On the Loose, A Cop Over the Edge. This Town Ain't Big Enough for the Both of Them. / "
Coogan, lögga frá Arizona, er sendur til New York að sækja fanga.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Coogan, lögga frá Arizona, er sendur til New York að sækja fanga. Allir í New York halda að Coogan sé frá Texas, sem fer mjög í taugarnar á honum. Til að bæta gráu ofan á svart þá er fanginn ekki tilbúinn þegar Coogan kemur að sækja hann, þannig að hann ákveður að stytta sér leið, en í öllu ferlinu þá sleppur fanginn og leggur á flótta, og Coogan er skipað að koma heim. Þar sem hann er of stoltur til að koma tómhentur heim, þá reynir að hann að finna fangann og handsama hann í stórborginni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS

Malpaso ProductionsUS




















